Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds

Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Stofngjald 7.500kr ( innifalið stál merki og árgjald )
Árgjald 2.300 kr
Á aðalfundi MedicAlert í maí 2018, var stjórn kosinn til þriggja ára:
Formaður Laufey Jóhannsdóttir
Gjaldkeri Margrét Jónsdóttir
Ritari Anna Kristin Gunnlaugsdóttir
Meðstjórnendur eru:
Ásgeir Þór Árnason frá Hjartaheill
Ásta Dís Guðjónsdóttir frá Sjálfsbjörg

Scroll to Top