Áður en lögð er inn pöntun fyrir hálsmeni eða armbandi er mikilvægt að skoða vel stærðirnar á merkjunum til að átta sig á því hvaða stærð hentar best fyrir þann sem á að bera merkið.
Til glöggvunar höfum við sett upp merkin með stærðunum merktum inná. Endilega hafið samband við okkur ef eitthvað er óljóst áður en pöntun er lögð inn.