MedicAlert
Lífsstíll án takmarkana
merkin
Fjölbreytt merki fyrir ólíka einstaklinga
Lífstíll okkar er ólíkur og það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum.
MedicAlert merkin fást í mörgum útgáfum, bæði sem hálsmen og armbönd.
Stærðir á skjöldum
Áður en lögð er inn pöntun fyrir hálsmeni eða armbandi er mikilvægt að skoða vel stærðirnar á merkjunum til að átta sig á því hvaða stærð hentar best fyrir þann sem á að bera merkið.
Til glöggvunar höfum við sett upp merkin með stærðunum merktum inná. Endilega hafið samband við okkur ef eitthvað er óljóst áður en pöntun er lögð inn.
Nýtt
Nýtt
30% Afsláttur
Armband
Sport - Svart
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm) kr. 7,500
Vörunr.
#A842
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm) kr. 7,500
Vörunr.
#A842
Armband
Sport - Bleikt
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm)
kr. 7,500
Vörunr.
#A840
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm)
kr. 7,500
Vörunr.
#A840
Armband
Sport - Blátt
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm)
kr. 7,500
Vörunr.
#A843
Aðlaganlegar stærðir
Small (12,7cm - 15,24cm)
Medium (16,51cm – 20.32cm)
kr. 7,500
Vörunr.
#A843
verndaðu það sem þér þykir kærast
MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.



