10 leiðir að hollari matarinnkaupum - Hjartalif.is


Það er ekki einfalt hjá öllum að setja bara hollt og gott í körfuna, maður verður jú líka að vita hvernig skal fara með hráefnið.
Hér eru góð ráð til að hækka hollustu stuðulinn í matarkörfunni.

Öll stöndum við reglulega frammi fyrir því að vita ekki hvað við eigum að kaupa inn og ég tala nú ekki um ef við erum að hugsa um að skipta um lífsstíl. Þá vantar oft góðar hugmyndir. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.

Greinina má lesa hér