fbpx

Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds

Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds

Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Stofngjald 7.500kr ( innifalið stál merki og árgjald )
Árgjald 2.300 kr
Á aðalfundi MedicAlert í maí 2018, var stjórn kosinn til þriggja ára:
Formaður Laufey Jóhannsdóttir
Gjaldkeri Margrét Jónsdóttir
Ritari Anna Kristin Gunnlaugsdóttir
Meðstjórnendur eru:
Ásgeir Þór Árnason frá Hjartaheill
Ásta Dís Guðjónsdóttir frá Sjálfsbjörg

Lesa fleiri fréttir

Opnunartími um hátíðir

Skrifstofa MedicAlert er lokuð á milli jóla og nýárs, frá 23. desember 2024 til og með 1. janúar 2025.

Opnum aftur 2. janúar 2025.
Lesa frétt

Ný Facebook síða og Instagram

Í ágúst síðastliðnum varð félagið fyrir því óláni að óprúttnir aðilar tóku yfir Facebook síðu félagsins þannig að ekki er hægt að svara lengur fyrirspurnum ...
Lesa frétt

Sumaropnun 2024

Skrifstofa MedicAlert verður opin í sumar þriðjudaga til fimmtudaga. kl. 09:00 – 15:00. Lokað mánudaga og föstudaga.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top