Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds

Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds

Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Stofngjald 7.500kr ( innifalið stál merki og árgjald )
Árgjald 2.300 kr
Á aðalfundi MedicAlert í maí 2018, var stjórn kosinn til þriggja ára:
Formaður Laufey Jóhannsdóttir
Gjaldkeri Margrét Jónsdóttir
Ritari Anna Kristin Gunnlaugsdóttir
Meðstjórnendur eru:
Ásgeir Þór Árnason frá Hjartaheill
Ásta Dís Guðjónsdóttir frá Sjálfsbjörg

Lesa fleiri fréttir

Sjómannadagurinn er 1. júní

MedicAlert merkin eru líka fyrir Hetjur hafsins.

MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans. 
Lesa frétt
Félag læknanema kom í vísindaferð í MedicAlert

Félag læknanema kom í heimsókn í MedicAlert

Stjórn MedicAlert fékk góða gesti þann 4.apríl 2025 þegar félag læknanema kom í vísindaferð. Læknanemarnir sem komu í MedicAlert voru áhugasöm og skemmtilegir gestir. Þau ...
Lesa frétt

Ný vél til að áletra Medicalert merkin

Ný leiservél auðveldar vinnu við að útbúa MedicAlert merkin auk þess að bjóða upp á meiri gæði og hraðari afgreiðslu.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top