MedicAlert

Skráning

umsóknareyðublað

Til þess að fá MedicAlert merki þarf að senda inn umsókn.

Umsóknina má senda rafrænt.
Einnig má prenta út og senda með pósti eða koma með hana á skrifstofu MedicAlert að Hlíðarsmára 14, 201 Kópavogi.

Fjölbreytt merki sem mæta þörfum ólíkra einstaklinga

Áður en lögð er inn pöntun fyrir hálsmeni eða armbandi er mikilvægt að skoða vörunúmer viðkomandi merkis. Vörunúmerið er svo valið í fellistikunni hér neðar í skráningarforminu.

Til glöggvunar má hér finna merkin með vörunúmerunum.

Endilega hafið samband ef eitthvað er óljóst.

Upplýsingar um merkisbera


Upplýsingar um ættingja eða vandamenn


Upplýsingar um lækna


Upplýsingar fyrir merki

Aðrar upplýsingar

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top