Áður en lögð er inn pöntun fyrir hálsmeni eða armbandi er mikilvægt að skoða vörunúmer viðkomandi merkis. Vörunúmerið er svo valið í fellistikunni hér neðar í skráningarforminu.
Til glöggvunar má hér finna merkin með vörunúmerunum.
Endilega hafið samband ef eitthvað er óljóst.