Valentínusardagurinn er 14. febrúar

Valentínusardagurinn er 14. febrúar

Þetta fallega hjartalaga hálsmen gæti bætt lífsgæði einhvers sem þér þykir vænt um. Hálsmenið er með sterling silfur hjartamerki. Lengd 26″. ATH takmarkaður texti. Skoða vöru.

Verð kr. 19,500 / Vörunúmer A406

MedicAlert merkin eru fyrir alla þá sem búa við sjúkdóma eða ofnæmi.

MedicAlert merkin stuðla að því að réttar upplýsingar liggi fyrir þegar hætta steðjar að.

Lesa fleiri fréttir

Sjómannadagurinn er 1. júní

MedicAlert merkin eru líka fyrir Hetjur hafsins.

MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans. 
Lesa frétt
Félag læknanema kom í vísindaferð í MedicAlert

Félag læknanema kom í heimsókn í MedicAlert

Stjórn MedicAlert fékk góða gesti þann 4.apríl 2025 þegar félag læknanema kom í vísindaferð. Læknanemarnir sem komu í MedicAlert voru áhugasöm og skemmtilegir gestir. Þau ...
Lesa frétt

Ný vél til að áletra Medicalert merkin

Ný leiservél auðveldar vinnu við að útbúa MedicAlert merkin auk þess að bjóða upp á meiri gæði og hraðari afgreiðslu.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top