MedicAlert armböndin eru ekki bara gagnleg heldur koma þau í fallegum litum eins og sumarið. Það tekur bara nokkra daga að fá nýtt merki afhent. Skoðaðu merkin og umsóknina á heimasíðunni eða kíktu til okkar.
Hæ hó jibbý jey-Það er að koma 17.júní
Lesa fleiri fréttir
Sumaropnun 2025
10/06/2025
Fréttir
Skrifstofa MedicAlert verður opin í sumar þriðjudaga til fimmtudaga. kl. 09:00 – 15:00. Lokað mánudaga og föstudaga. Lokað verður dagana 8. - 10. júlí.
Gleðilegt ...
Lesa frétt
Gleðilegt ...
Sumarið byrjar svo vel
02/06/2025
Fréttir
Þegar verið er að njóta sólar og sumars getur verið gott að hafa MedicAlert merki með SILICON armbandi. Skoðaðu úrvalið okkar og mundu að taka ...
Lesa frétt
Sjómannadagurinn er 1. júní
08/05/2025
Fréttir
MedicAlert merkin eru líka fyrir Hetjur hafsins.
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans.
Lesa frétt
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans.
MedicAlert á Íslandi
MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
Við erum á Facebook
verndaðu það sem þér þykir kærast
MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.



