Sumaropnun 2025

Sumaropnun 2025

Skrifstofa MedicAlert verður opin í sumar þriðjudaga til fimmtudaga. kl. 09:00 – 15:00. Lokað mánudaga og föstudaga. Lokað verður dagana 8. – 10. júlí.

Sumaropnunin er frá 16. júní til 11. ágúst.

Gleðilegt sumar 🙂

Lesa fleiri fréttir

Áður en skólinn byrjar!

Vantar nýtt MedicAlert merki eða villtu bæta við hulsu til að hafa á íþróttatöskunni?
Lesa frétt

Ný sending af merkjum komin í hús!

Ný sending af MedicAlert merkjum er komin í hús og því upplagt að panta sér nýtt merki fyrir haustið.
Lesa frétt

Hæ hó jibbý jey-Það er að koma 17.júní

MedicAlert armböndin eru ekki bara gagnleg heldur koma þau í fallegum litum eins og sumarið. Það tekur bara nokkra daga að fá nýtt merki afhent. ...
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top