Curator, félag húkrunarfræðinema, kom í vísindaferð til okkar í MedicAlert föstudaginn 9.janúar 2026.
Þetta er skemmtilegur hópur og það var gaman að taka á móti þeim. Nú vita þau allt það helsta um MedicAlert merkin.
Curator, félag húkrunarfræðinema, kom í vísindaferð til okkar í MedicAlert föstudaginn 9.janúar 2026.
Þetta er skemmtilegur hópur og það var gaman að taka á móti þeim. Nú vita þau allt það helsta um MedicAlert merkin.
MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.