Hjúkrunafræðinemar komu í heimsókn í MedicAlert

Hjúkrunafræðinemar komu í heimsókn í MedicAlert

Curator, félag húkrunarfræðinema, kom í vísindaferð til okkar í MedicAlert föstudaginn 9.janúar 2026.

Þetta er skemmtilegur hópur og það var gaman að taka á móti þeim. Nú vita þau allt það helsta um MedicAlert merkin.

Lesa fleiri fréttir

Ertu að fara í ferðalag? Varstu búin að panta þér MedicAlert merki?

Ertu að fara í ferðalag? Varstu búin að panta þér Medic Alert merki?
Öryggismerkin okkar eru alþjóðleg og tala fyrir merkisbera þegar mest á reynir.
Lesa frétt

Opnunartími um hátíðir

Skrifstofa MedicAlert er lokuð á milli jóla og nýárs, frá 23. desember 2025 til og með 2. janúar 2026.

Opnum aftur á nýju ári ...
Lesa frétt
A096

Gjöf sem er bæði falleg og veitir öryggi

Þú getur pantað merki fyrir ástvin til að gefa í jólagjöf. Pantaðu fyrir 17.des til að fá afhent tímanlega.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top