Í tilefni af honum bjóða margir Lions klúbbar (www.lions.is) á Íslandi upp á ókeypis blóðsykursmælingar í nóvember.
Diabetes Ísland er eitt af aðildarfélögum MedicAlert og eru yfir 1.100 merkisberar á Íslandi með áletrunina Diabetes á sínu merki.
Hugaðu að þér og þínum. Nýttu þér blóðsykursmælingar í nóvember.




