Alþjóðlegi sykursýkisdagurinn er 14. nóvember

Alþjóðlegi sykursýkisdagurinn er 14. nóvember

Í tilefni af honum bjóða margir Lions klúbbar (www.lions.is) á Íslandi upp á ókeypis blóðsykursmælingar í nóvember.

Diabetes Ísland er eitt af aðildarfélögum MedicAlert og eru yfir 1.100 merkisberar á Íslandi með áletrunina Diabetes á sínu merki.

Hugaðu að þér og þínum. Nýttu þér blóðsykursmælingar í nóvember.

Lesa fleiri fréttir

Margt smátt gerir eitt stórt – Árgjald og styrkbeiðnir

MedicAlert er óhagnaðardrifið félag þar sem allt er gert til að halda kostnaði í lágmarki. En á sama tíma leggjum við okkur fram um að ...
Lesa frétt

Merki A721 og Nýrnafélagið

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu. Hringja má í símanúmer vaktstöðvar á Íslandi allstaðar að úr heiminum.
Lesa frétt

Bleikur október

Það er nægur tími til að panta sér MedicAlert merki með bleikri ól fyrir bleika daginn sem er miðvikudaginn 23.október 2025.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top