Endurbætur á vefsvæði

Endurbætur á vefsvæði

Vefur MedicAlert á Íslandi hefur nú farið í gegnum gagngerar endurbætur hvað varðar framsetningu á vörum og fréttum. Breytingarnar skila notendavænna vefsvæði þar sem allir ættu að geta fundið merki við hæfi.

MedicAlert merkin fást í mörgum útgáfum til þess að mæta því að lífstill okkar er ólíkur og misjafnt hvað hentar hverjum og einum.

Lesa fleiri fréttir

Opnunartími um hátíðir

Skrifstofa MedicAlert er lokuð á milli jóla og nýárs, frá 23. desember 2025 til og með 2. janúar 2026.

Opnum aftur á nýju ári ...
Lesa frétt
A096

Gjöf sem er bæði falleg og veitir öryggi

Þú getur pantað merki fyrir ástvin til að gefa í jólagjöf. Pantaðu fyrir 17.des til að fá afhent tímanlega.
Lesa frétt

Ekki spara í öryggi – MedicAlert merkin kosta frá kr. 5.500

Diabetes Ísland er eitt af aðildarfélögum MedicAlert og eru yfir 1.100 merkisberar á Íslandi með áletrunina Diabetes á sínu merki.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top