Endurbætur á vefsvæði

Endurbætur á vefsvæði

Vefur MedicAlert á Íslandi hefur nú farið í gegnum gagngerar endurbætur hvað varðar framsetningu á vörum og fréttum. Breytingarnar skila notendavænna vefsvæði þar sem allir ættu að geta fundið merki við hæfi.

MedicAlert merkin fást í mörgum útgáfum til þess að mæta því að lífstill okkar er ólíkur og misjafnt hvað hentar hverjum og einum.

Lesa fleiri fréttir

Opnunartími um páska

Opnunartími skrifstofu MedicAlert um páska 2024.
Lesa frétt

Opnunartími um hátíðir

Lokað er hjá MedicAlert frá 23. desember 2023 til og með 1. janúar 2024.
Lesa frétt

Sumaropnun 2023

MedicAlert óskar öllum gleðilegs sumars og þakkar samskiptin á liðnum vetri.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top