Er allt í gulu?

Er allt í gulu?

Nú er Gulur september og þá er gott að við hugum að okkar nánustu. Í ár er sérstök áhersla lögð á einstaklinga á eftirlaunaaldri.

Mörg samtök eru aðildarfélög MedicAlert, þar á meðal Atlzheimersamtökin á Íslandi.

Lesa fleiri fréttir

Merki sem getur bjargað mannslífi

Við heyrðum síðast í dag, frá merkisbera, að merkið kom nauðsynlegum upplýsingum til skila þegar mest á reyndi.
Lesa frétt

Áður en skólinn byrjar!

Vantar nýtt MedicAlert merki eða villtu bæta við hulsu til að hafa á íþróttatöskunni?
Lesa frétt

Ný sending af merkjum komin í hús!

Ný sending af MedicAlert merkjum er komin í hús og því upplagt að panta sér nýtt merki fyrir haustið.
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top