Félag læknanema kom í heimsókn í MedicAlert

Félag læknanema kom í heimsókn í MedicAlert

Stjórn MedicAlert fékk góða gesti þann 4.apríl 2025 þegar félag læknanema kom í vísindaferð.

Læknanemarnir sem komu í MedicAlert voru áhugasöm og skemmtilegir gestir. Þau fengu kynningu á starfseminni og skoðuðu merkin og nýju leiservélina.

Lesa fleiri fréttir

Bleikur október

Það er nægur tími til að panta sér MedicAlert merki með bleikri ól fyrir bleika daginn sem er miðvikudaginn 23.október 2025.
Lesa frétt

Hvaða merki hentar þér best? – Velkomið að máta!

Viltu koma á skrifstofuna til að  skoða og máta merki? Þú getur líka fyllt út umsóknina hjá okkur. Allir eru velkomnir á milli klukkan 9 ...
Lesa frétt

Er allt í gulu?

Nú er Gulur september og þá er gott að við hugum að okkar nánustu. Í ár er sérstök áhersla lögð á einstaklinga á eftirlaunaaldri.
Mörg ...
Lesa frétt

MedicAlert á Íslandi

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Við erum á Facebook

verndaðu það sem þér þykir kærast

MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi

MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.

Scroll to Top