Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Stofngjald 7.500kr ( innifalið stál merki og árgjald )
Árgjald 2.300 kr
Á aðalfundi MedicAlert í maí 2018, var stjórn kosinn til þriggja ára:
Formaður Laufey Jóhannsdóttir
Gjaldkeri Margrét Jónsdóttir
Ritari Anna Kristin Gunnlaugsdóttir
Meðstjórnendur eru:
Ásgeir Þór Árnason frá Hjartaheill
Ásta Dís Guðjónsdóttir frá Sjálfsbjörg
Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds
Lesa fleiri fréttir
Er þetta jólagjöfin sem þú ert að leita að?
17/11/2025
Fréttir
MedicAlert öryggismerkin bæta lífskjör þeirra sem búa við sjúkdóma eða ofnæmi með því að stuðla að því að réttar upplýsingar liggi fyrir þegar hætta steðjar ...
Lesa frétt
Viðar hjá Skyndihjálparskólanum heimsækir MedicAlert
12/11/2025
Fréttir
Við fengum Viðar frá Skyndihjálparskólanum í heimsókn til okkar í MedicAlert. Hann var undrandi en glaður að sjá hvað við erum komin með frábært úrval ...
Lesa frétt
Margt smátt gerir eitt stórt – Árgjald og styrkbeiðnir
05/11/2025
Fréttir
MedicAlert er óhagnaðardrifið félag þar sem allt er gert til að halda kostnaði í lágmarki. En á sama tíma leggjum við okkur fram um að ...
Lesa frétt
MedicAlert á Íslandi
MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
Við erum á Facebook
verndaðu það sem þér þykir kærast
MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.


