MedicAlert merkin eru fyrir alla sem hafa eitthvað sem þeir vilja að fyrstu viðbragðsaðilar viti í neyðartilvikum.
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar þitt þegar þú getur ekki talað.
Merkin okkar eru fyrir öll kyn og allan aldur
Hermanna hálsmenið er úr stáli með rúnaðri plötu og svörtum stöfum. Stærð plötu: b 2,5 x h 4,1 cm. Verð kr. 7,500 / Vörunúmer A513. Nánar hér:
Fleiri fjölbreytt merki þar sem öll geta fundið eitthvað við hæfi má finna hér.
MedicAlert merkin eru fyrir alla þá sem búa við sjúkdóma eða ofnæmi.
MedicAlert merkin stuðla að því að réttar upplýsingar liggi fyrir þegar hætta steðjar að.