MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
Hringja má í símanúmer vaktstöðvar á Íslandi allstaðar að úr heiminum. Mörg félagasamtök eru aðildarfélög MedicAlert á Íslandi. Eitt þeirra er Nýrnafélagið.
Fáðu allar upplýsingar hér á heimasíðunni eða komdu í heimsókn í Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.




