Í síðustu viku fengum við leiservél sem við notum nú til að letra á MedicAlert merkin okkar. Tæknimaður kom frá Danmörku til að setja vélina upp og kenna okkur á hana. Þessi vél gerir alla vinnu við merkin auðveldari og þau verða enn betri en áður. Við viljum minna merkisbera á að það er hægt að skoða úrvalið á heimasíðunni og að það er auðvelt að panta nýtt merki.
Ný vél til að áletra Medicalert merkin
Lesa fleiri fréttir
Sjómannadagurinn er 1. júní
08/05/2025
Fréttir
MedicAlert merkin eru líka fyrir Hetjur hafsins.
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans.
Lesa frétt
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans.
Félag læknanema kom í heimsókn í MedicAlert
06/05/2025
Fréttir
Stjórn MedicAlert fékk góða gesti þann 4.apríl 2025 þegar félag læknanema kom í vísindaferð. Læknanemarnir sem komu í MedicAlert voru áhugasöm og skemmtilegir gestir. Þau ...
Lesa frétt
Takk fyrir samstarfið Magnea
18/02/2025
Fréttir
Þann 1. febrúar 2025 lét Magnea Skjalddal Halldórsdóttir af störfum á skrifstofu Lions og MedicAlert. Við starfi hennar tók Sæunn Þórisdóttir.
Lesa frétt
MedicAlert á Íslandi
MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.
Við erum á Facebook
verndaðu það sem þér þykir kærast
MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.



