MedicAlert merkin eru líka fyrir Hetjur hafsins.
MedicAlert merkið miðlar fljótt mikilvægum upplýsingum um heilsufar merkisberans.
Fleiri tegundir af merkjum er að finna hér.
MedicAlert merkin eru fyrir alla þá sem búa við sjúkdóma eða ofnæmi. Þau stuðla að því að réttar upplýsingar liggi fyrir þegar hætta steðjar að.
Ljósmyndari Árni Sæberg / MBL.is
Úr frétt af Sjómannadeginum í Reykjavík af mbl.is 2. júní 2024.