Umsókn um merki
Til þess að fá MedicAlert merki þarf að senda inn umsókn
Forsíða » Umsókn um merki
Hvernig sæki ég um?
Umsókn um merki er send með því að prenta út og fylla inn í skráningarformið hér að neðan og senda með pósti eða koma með á skrifstofu MedicAlert að Hlíðarsmára 14, 201 Kópavogi.
Við gerð umsóknar er mikilvægt að vita vörunúmer viðkomandi merkis og setja það inn formið ásamt öðrum upplýsingum.
Hafa samband
Ef að spurningar vakna eða eitthvað er óljóst er velkomið að hafa samband við skrifstofu MedicAlert og við gerum okkar besta til að svara fyrirspurnum fljótt og vel.