MedicAlert
Fréttir og tilkynningar

Opnunartími um jól og áramót 2021
Opnunartími um jól 2021
Lokað verður á milli jóla og nýárs, frá 24.desember til og með 2. janúar.
Opnum aftur 3. janúar 2022.

Opnunartími um jól og áramót
Skrifstofa MedicAlert verður lokuð yfir hátíðarnar frá 23. desember til 1. janúar. Opnum aftur 2. janúar 2020.

Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds
Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Stofngjald verður núna kr. 7,500 (innifalið stál merki og árgjald). Árgjald verður kr. 2,300.

MedicAlert styrkur
Nýverið gerðu MedicAlert samtökin á Íslandi kynningarmyndband um starfsemi sína. Við það nutu þau góðrar aðstoðar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins. Gerð þessa mikilvæga myndbands heppnaðist einstaklega vel og vildu forsvarsmenn samtakanna láta í ljós þakklæti sitt með peningastyrk til söfnunarátaks vegna kennslu- og þjálfunarbíls fyrir sjúkraflutningamenn.
verndaðu það sem þér þykir kærast
MedicAlert er alþjóðlegt öryggiskerfi fyrir sjúklinga með bráða eða hættulega sjúkdóma og ofnæmi
MedicAlert veitir öryggi gegn mistökum eða töf á réttri meðferð hjá sjúklingum ef þeir verða meðvitundarlausir eða af öðrum ástæðum ófærir um að gera sjálfir grein fyrir veikindum sínum.



