Allar fréttir
Fréttasafn MedicAlert á Íslandi
Ný Facebook síða og Instagram
17/09/2024
Í ágúst síðastliðnum varð félagið fyrir því óláni að óprúttnir aðilar tóku yfir Facebook síðu félagsins þannig að ekki er hægt að svara lengur fyrirspurnum sem þangað koma inn né gera nokkuð annað varðandi þá Facebook síðu. Þetta er afar leitt og bagalegt í ljósi þess að það voru yfir 6.000 fylgjendur á síðunni.
Lesa frétt
Sumaropnun 2024
18/06/2024
Skrifstofa MedicAlert verður opin í sumar þriðjudaga til fimmtudaga. kl. 09:00 – 15:00. Lokað mánudaga og föstudaga.
Lesa frétt
Opnunartími um hátíðir
15/12/2023
Lokað er hjá MedicAlert frá 23. desember 2023 til og með 1. janúar 2024.
Lesa frétt
Endurbætur á vefsvæði
25/01/2023
Vefur MedicAlert hefur nú farið í gegnum gagngerar endurbætur hvað varðar framsetningu á vörum og fréttum.
Lesa frétt
Opnunartími um hátíðir 2022
18/01/2023
Lokað er hjá MedicAlert frá 23. desember 2022 til og með 1. janúar 2023.
Lesa frétt
Opnunartími um jól og áramót 2021
17/12/2021
Opnunartími um jól 2021 Lokað verður á milli jóla og nýárs, frá 24.desember til og með 2. janúar. Opnum aftur 3. janúar 2022.
Lesa frétt
Opnunartími um jól og áramót
12/12/2019
Skrifstofa MedicAlert verður lokuð yfir hátíðarnar frá 23. desember til 1. janúar. Opnum aftur 2. janúar 2020.
Lesa frétt
Tilkynning: Hækkun stofn- og árgjalds
01/10/2019
Á aðalfundi MedicAlert í apríl 2019 var tekin ákvörðun um hækkun stofn- og árgjalds.
Lesa frétt
MedicAlert styrkur
21/11/2016
Nýverið gerðu MedicAlert samtökin á Íslandi kynningarmyndband um starfsemi sína. Við það nutu þau góðrar aðstoðar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins. Gerð þessa mikilvæga myndbands heppnaðist einstaklega vel og vildu forsvarsmenn samtakanna láta í ljós þakklæti sitt með peningastyrk til söfnunarátaks vegna kennslu- og þjálfunarbíls fyrir sjúkraflutningamenn.
Lesa frétt